
Fyrirtækin
Róbert er stofnandi, stjórnarformaður og forstjóri Alvotech auk þess sem hann er stofnandi og stjórnarformaður Alvogen og dótturfélaga þess, Almatica og Almaject, og Adalvo, Lotus Pharmaceuticals og Aztiq auk annarra fyrirtækja.
Fréttir
Að neðan er yfirlit yfir nýjustu fréttir um fyrirtæki Róberts auk nýlegra kynninga þar sem hann fjallar um starfsemi sína og framtíðarsýn. Einnig má fylgjast með Róberti á LinkedIn.















